Færsluflokkur: Bloggar
17.10.2008 | 10:28
Nákvæmlega !!!
Gott framtak hjá FÍA..... IE er ekkert annað en farmiðasala rétt eins og Úrval Útsýn og fleiri.
Hvað ætlar ferðaskrifsofa að gera með að kaupa 2 nýjar þotur?!?!? Þarf ekki fyrst að verða sér út um flugrekstrarleyfi til að geta orðið að flugfélagi.
Hættum að hlusta á bullið sem kemur upp úr þessu liði, Iceland Express er ekki flugfélag !!!!
Veljum Íslenskt flugfélag með ÍSLENSKT vinnuafl. 104 ÍSLENSKIR flugmenn missa vinnuna hjá Icelandair ef ekki verður einhver breyting á verkefnastöðu félagsins á næstu vikum
Stöndum saman
AP
FÍA hvetur fólk til að styðja íslenskt flugfélag, ekki breskt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.9.2007 | 15:23
Forstjóralaunin....
Það væri gaman að sjá hver viðbrögð forstjórans yrðu ef brotið yrði á hans rétti (samningi) og hann yrði jafnvel fyrir launaskerðingu líkt og þetta ágæta fólk sem verður atvinnulaust í vetur, hægt væri að lækka launin hans um 50% og hann yrði samt með 8,5 millur á mánuði hvaða helv... rugl er það?
Búast má við truflunum á flugi Icelandair | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2007 | 22:52
Félagsleg undirboð !!!
Eðlilega eru menn óánægðir með að Icelandair stundi félagsleg undirboð og segi upp 49 fastráðnum flugmönnum, og reyndar einnig 39 flugfreyjum/flugþjónum.
Þetta fólk hefur sko minn stuðning
Lat-Charter B-767 (Virgin Nigeria) í eigu Icelandair Group
Óánægja meðal flugmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Andy Pipkin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar